Leturstćrđir
Leita

Rannsóknarsetur vinnuréttar og jafnréttismála hefur veriđ starfrćkt frá ţví maí 2005. Setriđ var sett á laggirnar í ţví skyni ađ efla kennslu, rannsóknir og ráđgjöf á sviđi vinnuréttar og jafnréttismála á vinnumarkađi og styrkja ţannig stefnumótun  á ţeim sviđum.

 

Markmiđ rannsóknarsetursins eru einkum eftirfarandi:

  • ađ vera miđstöđ frćđilegra rannsókna á sviđi vinnuréttar og jafnréttislöggjafar
  • ađ taka ţátt í innlendu og alţjóđlegu samstarfi rannsakenda
  • ađ vera óháđur álitsgjafi
  • ađ veita frćđilega ráđgjöf
  • ađ standa fyrir útgáfu efnis
  • ađ standa fyrir ráđstefnum og málstofum
  • ađ sinna öđrum verkefnum á sviđi vinnuréttar og jafnréttislöggjafar, samkvćmt ákvörđun stjórnar rannsóknarsetursins.

 

Rannsóknasetriđ hefur unniđ ađ fjölmörgum erlendum og innlendum rannsóknarverkefnum, s.s. verkefninu um Jafnréttiskennitöluna, verkefni Alţjóđabankans um samfélagslega ábyrgđ fyrirtćkja og jafnrétti, gerđ skýrslna á vettvangi Evrópusambandsins, álitsgerđum og ráđgjöf fyrir stjórnvöld og gerđ frumvarpsdraga. Vinnuréttardagur Háskólans á Bifröst er haldinn árlega á vettvangi setursins.

 

Forstöđumađur rannsóknasetursins er Elín Blöndal, prófessor viđ lagadeild.

 

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is