Leturstćrđir
Leita
3. nóvember 2006

Fjölmenni á málţingi um launajafnrétti

- Málţing Rannsóknaseturs vinnuréttar- og jafnréttismála viđ Háskólann á Bifröst í samvinnu viđ Félagsmálaráđuneytiđ

 

    Frá málţingi um launajafnrétti

Fjölmargir tóku ţátt í málţingi Rannsóknaseturs vinnuréttar og jafnréttismála um launajafnrétti sem haldiđ var í samvinnu viđ félagsmálaráđuneytiđ 3. nóvember sl.

 

Runólfur Ágústsson, rektor, setti ţingiđ međ ţeim orđum ađ ţađ vćri óviđunandi fyrir uppalendur ađ dćtur ţeirra ţyrftu ađ búa viđ lakari kost á vinnumarkađi en synir ţeirra.

 

 

Magnús Stefánsson, félagsmálaráđherra, ávarpađi málţingiđ, en í erindi hans sem bar heitiđ „Verk ađ vinna“ kom m.a. fram ađ hann hyggst á nćstunni kalla ađila vinnumarkađarins til samstarfs viđ stjórnvöld í ţví skyni ađ vinna gegn launamun kynjanna.

 

Guđbjörg Andrea Jónsdóttir, rannsóknarstjóri hjá Capacent, fjallađi í erindi sínu um kynbundinn launamun, en ţar kynnti hún nýlegra skýrslu Capacent um kynbundinn launamun og launamyndun. Kemur ţar fram ađ óútskýrđur launamunur hafi ađeins minnkađ um 0,3% síđan 1994 og er nú ađ međaltali 15,7%.

 

Ađrir sem tóku til máls og tóku ţátt í pallborđsumrćđum voru Gunnar Björnsson, skrifstofustjóri í fjármálaráđuneytinu, Sigţrúđur Guđmundsdóttir, framkvćmdastjóri hjá Landsvirkjun, Gunnar Páll Pálsson, formađur VR og Guđmundur Hauksson, sparisjóđsstjóri hjá SPRON.

 

Í pallborđsumrćđunum var m.a. rćtt um leiđir til ađ vinna gegn kynbundnum launamun á vettvangi fyrirtćkja, en virk vinna á ţví sviđi fer m.a. fram hjá Landsvirkjun og SPRON auk ţess sem náđst hefur nokkur árangur á vettvangi hins opinbera. Ţannig sé mikilvćgt ađ vinnuveitendur sýni aukna ábyrgđ og ţrói nýjar ađferđir til ađ minnka kynbundinn launamun.

 

Fundarstjóri á málţinginu var Elín Blöndal, dósent viđ Háskólann á Bifröst og forstöđumađur Rannsóknaseturs vinnuréttar og jafnréttismála.

  

Ávarp rektors Háskólans á Bifröst

 

Ávarp félagsmálaráđherra


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is