Leturstćrđir
Leita
10. október 2008

Vinnuréttardagurinn 24. október

Vinnuréttardagur Háskólans á Bifröst verđur haldinn föstudaginn 24. október nk., frá kl. 13:30 – 16:10. Ţar munu frćđimenn og sérfrćđingar kynna rannsóknir sínar á ýmsum sviđum vinnuréttarins.                                                                   

                                                                         

 Málfríđur Gísladóttir, sérfrćđingur hjá Arbejdsskadestyrelsen í Danmörku, fjallar um vinnuslys og nýtt slysahugtak í dönskum rétti, Einar Karl Hallvarđsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst fjallar um ţađ hvenćr uppsögn opinbers starfsmanns varđ stjórnvaldsákvörđun og Elín Blöndal, prófessor viđ Háskólann á Bifröst, fjallar um Jafnréttiskennitöluna. Ţá munu Ástráđur Haraldsson, dósent viđ Háskólann á Bifröst og Hrafnhildur Stefánsdóttir, yfirlögfrćđingur Samtaka atvinnulífsins lýsa mismunandi sjónarhornum á ţróun álita Kćrunefndar jafnréttismála.

Vinnuréttardagurinn er haldinn í samstarfi Rannsóknaseturs vinnuréttar og lagadeildar Háskólans á Bifröst.  Dagskráin fer fram í Hriflu, Háskólanum á Bifröst. Ţátttökugjald er kr. 1500 og greiđist viđ innganginn. Nemendur Háskólans á Bifröst greiđa ekki ţátttökugjald.

 

Dagskrá 


Til baka


yfirlit frétta

Háskólinn á Bifröst | 311 Borgarnes | Sími: 433 3000 | Fax: 433 3001 | bifrost@bifrost.is